Ægir Þór og Jón Ólafur fara með landsliðinu til Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2011 12:47 Ægir Þór er kominn í íslenska landsliðið í fyrsta sinn. Mynd/Valli Peter Öqvist, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið tólf manna landslið sem er á leiðinni til Kína í fyrramálið til þess að spila tvo leiki við heimamenn. Kínverska körfuknattleikssambandið greiðir allan kostnað vegna fararinnar, þ.e. öll flug + gistingu og fæði. Þetta er í annað sinn á 6 árum sem kínverska körfuknattleikssambandið býður því íslenska til Kína. Kína bar sigur á Íslandi í báðum leikjunum í ágúst 2005. Tvær breytingar hafa orðið á liðinu frá því liðið fór á Norðurlandamótið í síðasta mánuði en þeir Hörður Axel Vilhjálmsson og Haukur Helgi Pálsson gátu ekki farið með liðinu til Kína og hafa þeir Ægir Þór Steinarsson og Jón Ólafur Jónsson verið valdir í þeirra stað. Ægir og Jón Ólafur hafa hvorugur leikið landsleik áður. Kína lítur á Ísland sem góðan kost í sínum undirbúningi fyrir Asíuleikana sem fara fram seinna í september þar sem leikstíll okkar er ekki ósvipaður sumum af andstæðingum kínverska liðsins á leikunum. Markmið Kína er að komast á Olympíuleikana í London 2012. Fyrri leikur liðsins fer fram föstudaginn 9. september í Xuchang City en seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 11. september í Loudi City.Íslenski landsliðshópurinn: 4 Brynjar Þór Björnsson Jamtland, Svíþjóð 5 Jón Ólafur Jónsson Snæfell 6 Jakob Sigurðarson Sundsvall, Svíþjóð 7 Finnur Atli Magnússon KR 8 Hlynur Bæringsson Sundsvall, Svíþjóð 9 Jón Arnór Stefánsson CAI zaragoza, Spáni 10 Helgi Már Magnússon Uppsala, Svíþjóð 11 Ólafur Ólafsson Grindavík 12 Pavel Ermolinski Sundsvall, Svíþjóð 13 Ægir Þór Steinarsson Fjölnir / Newberry College 14 Logi Gunnarsson Solna, Svíþjóð 15 Sigurður Gunnar Þorsteinsson Grindavík Íslenski körfuboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Peter Öqvist, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið tólf manna landslið sem er á leiðinni til Kína í fyrramálið til þess að spila tvo leiki við heimamenn. Kínverska körfuknattleikssambandið greiðir allan kostnað vegna fararinnar, þ.e. öll flug + gistingu og fæði. Þetta er í annað sinn á 6 árum sem kínverska körfuknattleikssambandið býður því íslenska til Kína. Kína bar sigur á Íslandi í báðum leikjunum í ágúst 2005. Tvær breytingar hafa orðið á liðinu frá því liðið fór á Norðurlandamótið í síðasta mánuði en þeir Hörður Axel Vilhjálmsson og Haukur Helgi Pálsson gátu ekki farið með liðinu til Kína og hafa þeir Ægir Þór Steinarsson og Jón Ólafur Jónsson verið valdir í þeirra stað. Ægir og Jón Ólafur hafa hvorugur leikið landsleik áður. Kína lítur á Ísland sem góðan kost í sínum undirbúningi fyrir Asíuleikana sem fara fram seinna í september þar sem leikstíll okkar er ekki ósvipaður sumum af andstæðingum kínverska liðsins á leikunum. Markmið Kína er að komast á Olympíuleikana í London 2012. Fyrri leikur liðsins fer fram föstudaginn 9. september í Xuchang City en seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 11. september í Loudi City.Íslenski landsliðshópurinn: 4 Brynjar Þór Björnsson Jamtland, Svíþjóð 5 Jón Ólafur Jónsson Snæfell 6 Jakob Sigurðarson Sundsvall, Svíþjóð 7 Finnur Atli Magnússon KR 8 Hlynur Bæringsson Sundsvall, Svíþjóð 9 Jón Arnór Stefánsson CAI zaragoza, Spáni 10 Helgi Már Magnússon Uppsala, Svíþjóð 11 Ólafur Ólafsson Grindavík 12 Pavel Ermolinski Sundsvall, Svíþjóð 13 Ægir Þór Steinarsson Fjölnir / Newberry College 14 Logi Gunnarsson Solna, Svíþjóð 15 Sigurður Gunnar Þorsteinsson Grindavík
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira