Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Datamarket, segir að hugbúnaðargeirinn á Íslandi sé fyllilega samanburðarhæfur við önnur lönd þegar kemur að forritun og gæðum framleiðslunnar. Hins vegar sé staðan ekki eins góð þegar kemur að sölu- og markaðsstarfi.
Þetta kemur fram í viðtali við Hjálmar í Klinkinu, viðtalsþætti á viðskiptavef Vísis.is.
Hjálmar segir að upplýsingatæki- og hugbúnaðargeirinn á Íslandi sé stór, eða í kringum 5.000 manns. Hins vegar vanti nákvæmar hagtölur til þess að greina hvernig þessi hópur skiptir niður á ákveðin störf innan þessa sama geira. Það sé mikilvægt, svo hægt sé að greina tækifæri betur.
Viðtalið við Hjálmar í heild má sjá hér.
Góð í að búa til hugbúnað en ekki að selja hann
Magnús Halldórsson skrifar
Mest lesið

Verðfall á Wall Street
Viðskipti erlent

Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana
Viðskipti erlent

Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk
Viðskipti erlent

Guðmundur í Brimi nýr formaður
Viðskipti innlent

Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins
Viðskipti innlent

Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör
Viðskipti innlent

Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt
Viðskipti innlent


Kristjana til ÍSÍ
Viðskipti innlent
