Neyðarfundaröð að hefjast í Brussell 21. október 2011 10:51 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt að Evruríkin verði að komast að sameiginlegri lausn á vandanum á Evrusvæðinu sem allra fyrst. Sem kunnugt er stendur Bretland utan Evrusvæðisins með pundið sem gjaldmiðil. Neyðarfundaröð þjóðhöfðingja Evruríkjanna hefst í Brussell í dag. Vonir standa til þess að samstaða náist um hvernig skuli bregðast við skuldakreppunni í Evrópu áður en markaðir opna á mánudaginn, segir í frétt á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur látið hafa eftir sér að samstaða verði að nást um stærð björgunarsjóðs ESB, og viðbrögð við vanda hvers lands fyrir sig, fyrir mánudaginn. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur talað fyrir því að nauðsynlegt sé að komast að niðurstöðu sem allra fyrst. Allt annað sé óviðunandi. Þegar hafa verið samþykkt drög að samkomulagi um stofnun björgunarsjóðs ESB upp á um 2.000 milljarða evra. Formlega hefur sjóðurinn þó ekki verið virkjaður enn með samþykki allra. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Neyðarfundaröð þjóðhöfðingja Evruríkjanna hefst í Brussell í dag. Vonir standa til þess að samstaða náist um hvernig skuli bregðast við skuldakreppunni í Evrópu áður en markaðir opna á mánudaginn, segir í frétt á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur látið hafa eftir sér að samstaða verði að nást um stærð björgunarsjóðs ESB, og viðbrögð við vanda hvers lands fyrir sig, fyrir mánudaginn. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur talað fyrir því að nauðsynlegt sé að komast að niðurstöðu sem allra fyrst. Allt annað sé óviðunandi. Þegar hafa verið samþykkt drög að samkomulagi um stofnun björgunarsjóðs ESB upp á um 2.000 milljarða evra. Formlega hefur sjóðurinn þó ekki verið virkjaður enn með samþykki allra.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira