Flóðin hafa veruleg áhrif á efnahag Tælands 31. október 2011 00:23 Flóðin hafa mikil áhrif á daglegt líf fólks, eins og sést á þessari mynd. Flóðin í Tælandi, sem hafa nú þegar lagt þriðjung landsins undir vatn, eru farin að hafa veruleg áhrif á efnahag landsins. Samkvæmt nýjum hagvaxtaspám yfirvalda í landinu er ráð fyrir því gert að hagvöxturinn verið 2,6% á þessu ári en ekki 4,1% eins og fyrri áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Var sú spá almennt talin varfærin, samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Tjónið að völdum flóðanna liggur ekki fyrir en yfirvöld hafa sagt að líklega sé það að lágmarki 3,3 milljarðar dollara. Allt kapp er nú lagt á að verja svæði landsins sem skipta efnahag þess mestu máli, þar á meðal höfuðborgina Bangkog. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Flóðin í Tælandi, sem hafa nú þegar lagt þriðjung landsins undir vatn, eru farin að hafa veruleg áhrif á efnahag landsins. Samkvæmt nýjum hagvaxtaspám yfirvalda í landinu er ráð fyrir því gert að hagvöxturinn verið 2,6% á þessu ári en ekki 4,1% eins og fyrri áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Var sú spá almennt talin varfærin, samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Tjónið að völdum flóðanna liggur ekki fyrir en yfirvöld hafa sagt að líklega sé það að lágmarki 3,3 milljarðar dollara. Allt kapp er nú lagt á að verja svæði landsins sem skipta efnahag þess mestu máli, þar á meðal höfuðborgina Bangkog.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira