Barack Obama krefst aðgerða 3. nóvember 2011 17:49 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. Barack Obama forseti Bandaríkjanna krafðist þess í dag að þjóðhöfðingjar Evrópusambandsins gripu tafarlaust til aðgerða vegna skuldavanda á evrusvæðinu. Þetta kom fram á blaðamannafundi Obama á G20 fundinum sem nú stendur yfir í Frakklandi. "Við verðum að sjá til þess að aðgerðirnar hafa raunveruleg áhrif og komi í veg fyrir óþarfa tjón. Ráðaleysi er ekki valkostur," sagði Obama, samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Á fundinum minntist Obama meðal annars á að nákvæmari aðgerðaráætlun væri nauðsyn til þess að virkja alþjóðasamfélagið til þátttöku í björgunarsjóði ESB. Kínverjar hafa nú þegar gefið það út að þeir séu ekki tilbúnir að kaupa skuldabréf sjóðsins fyrr en að útlistað hafi verið með nákvæmari hætti hvernig sjóðurinn verður fjármagnaður og nýttur. Allra augu eru nú á Grikklandi en mikill pólitískur óstöðugleiki er þar í landi um þessar mundir. Nær útilokað er talið að Grikkland geti grett skuldir sínar til baka sem eru á gjalddaga í desember nk., að því er greint var frá í Wall Street Journal í dag. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Grikklands að evrusvæðinu, og aðgerðir landsins í ríkisfjármálum, er áformuð í desember nk. Erfitt er þó að segja til um hver þróun mála verður. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna krafðist þess í dag að þjóðhöfðingjar Evrópusambandsins gripu tafarlaust til aðgerða vegna skuldavanda á evrusvæðinu. Þetta kom fram á blaðamannafundi Obama á G20 fundinum sem nú stendur yfir í Frakklandi. "Við verðum að sjá til þess að aðgerðirnar hafa raunveruleg áhrif og komi í veg fyrir óþarfa tjón. Ráðaleysi er ekki valkostur," sagði Obama, samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Á fundinum minntist Obama meðal annars á að nákvæmari aðgerðaráætlun væri nauðsyn til þess að virkja alþjóðasamfélagið til þátttöku í björgunarsjóði ESB. Kínverjar hafa nú þegar gefið það út að þeir séu ekki tilbúnir að kaupa skuldabréf sjóðsins fyrr en að útlistað hafi verið með nákvæmari hætti hvernig sjóðurinn verður fjármagnaður og nýttur. Allra augu eru nú á Grikklandi en mikill pólitískur óstöðugleiki er þar í landi um þessar mundir. Nær útilokað er talið að Grikkland geti grett skuldir sínar til baka sem eru á gjalddaga í desember nk., að því er greint var frá í Wall Street Journal í dag. Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Grikklands að evrusvæðinu, og aðgerðir landsins í ríkisfjármálum, er áformuð í desember nk. Erfitt er þó að segja til um hver þróun mála verður.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira