Hagkerfi Brasilíu vex og vex. Lykillinn að velgengni landsins hafa verið umfsvifamikil hrávöruviðskipti við Kína. Þau hafa tífaldast að umfangi á innan við áratug.
Sjá má myndband inn á viðskiptavef Vísis þar sem fjallað um efnahagslegt samband Brasilíu og Kína.
