Fátækum fækkar verulega í landsbyggðum Kína 21. nóvember 2011 08:00 Fátæku fólki í landsbyggðum Kína hefur fækkað umtalsvert á undanförnum áratug. Fátækum hefur fækkað úr 92 milljón manns árið 2000 og niður í tæplega 27 milljónir manna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum frá Hagstofu Kína. Þar segir að fyrir tíu árum hafi rúmlega 10% af fólki á landsbyggðinni lifað undir fátæktarmörkunum en í fyrra var þetta hlutfall komið niður í 2,8%. Þessi þróun hafi átt sér stað þrátt fyrir að fátæktarmörkin hafi verið hækkuð úr mánaðartekjum upp á 865 juan eða 16.000 krónum árið 2000 og upp í 1274 juan eða 24.000 krónur í fyrra. Kínversk stjórnvöld segja að þessi góði árangur í að berjast gegn fátækt meðal landsbyggðafólks sé einkum til kominn vegna breytinga á byggðastefnu stjórnvalda. Styrkir til landbúnaðarframleiðslu hafi verið hækkaðir verulega, velferðarkerfið styrkt og bændum veitt aukið aðgengi að vatni, rafmagni og samgönguæðum. Duncan Innes-Ker hagfræðingur hjá Economist Intelligence Unit segir að þessi fækkun fátækra í Kína komi ekki á óvart þegar litið sé á launhækkanir á þessu tímabili. Hann bendir á að laun hafi hækkað um 15-20% á hverju ári frá aldamótunum. Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fátæku fólki í landsbyggðum Kína hefur fækkað umtalsvert á undanförnum áratug. Fátækum hefur fækkað úr 92 milljón manns árið 2000 og niður í tæplega 27 milljónir manna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum upplýsingum frá Hagstofu Kína. Þar segir að fyrir tíu árum hafi rúmlega 10% af fólki á landsbyggðinni lifað undir fátæktarmörkunum en í fyrra var þetta hlutfall komið niður í 2,8%. Þessi þróun hafi átt sér stað þrátt fyrir að fátæktarmörkin hafi verið hækkuð úr mánaðartekjum upp á 865 juan eða 16.000 krónum árið 2000 og upp í 1274 juan eða 24.000 krónur í fyrra. Kínversk stjórnvöld segja að þessi góði árangur í að berjast gegn fátækt meðal landsbyggðafólks sé einkum til kominn vegna breytinga á byggðastefnu stjórnvalda. Styrkir til landbúnaðarframleiðslu hafi verið hækkaðir verulega, velferðarkerfið styrkt og bændum veitt aukið aðgengi að vatni, rafmagni og samgönguæðum. Duncan Innes-Ker hagfræðingur hjá Economist Intelligence Unit segir að þessi fækkun fátækra í Kína komi ekki á óvart þegar litið sé á launhækkanir á þessu tímabili. Hann bendir á að laun hafi hækkað um 15-20% á hverju ári frá aldamótunum.
Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira