Smjörkreppa í Noregi, Danir hlaupa ekki undir bagga 6. desember 2011 07:20 Smjörörvænting hefur gripið um sig í Noregi. Norðmenn eru tilbúnir til að kaupa kíló af smjöri á yfir 600 krónur norskar eða á allt að 12.000 krónur. Það er sambland af aukinni neyslu á smjöri í ár og mjög strangt kvótakerfi um framleiðslu þess sem veldur alvarlegum smjörskorti í Noregi síðustu vikurnar fyrir jól. Smjörneysla Norðmanna hefur raunar verið 27% meiri í ár en hægt var að framleiða samkvæmt kvótunum. Í frétt í blaðinu BT um málið kemur fram að norska landbúnaðarráðuneytið hafi gripið til neyðarráðstafana og aflétt sektum sínum við umframframleiðslunni. Þar að auki hafi ráðuneytið lækkað tolla á innfluttu smjöri úr 25 norskum krónum á kílóið og niður í 4 krónur fram að áramótum svo að hægt sé að steikja jólaöndina í smjöri að hefðbundnum hætti eins og það er orðað í BT. Undir venjulegum kringumstæðum myndi danski landbúnaðarrisinn Arla hlaupa undir bagga með Norðmönnum. Forráðamenn Arla eru hinsvegar orðnir þreyttir á þessum skammtímalausnum Norðmanna sem skila Arla engu þannig að skilaboð Arla til Norðmanna núna eru að þeir geti stiknað í eigin feiti. Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Smjörörvænting hefur gripið um sig í Noregi. Norðmenn eru tilbúnir til að kaupa kíló af smjöri á yfir 600 krónur norskar eða á allt að 12.000 krónur. Það er sambland af aukinni neyslu á smjöri í ár og mjög strangt kvótakerfi um framleiðslu þess sem veldur alvarlegum smjörskorti í Noregi síðustu vikurnar fyrir jól. Smjörneysla Norðmanna hefur raunar verið 27% meiri í ár en hægt var að framleiða samkvæmt kvótunum. Í frétt í blaðinu BT um málið kemur fram að norska landbúnaðarráðuneytið hafi gripið til neyðarráðstafana og aflétt sektum sínum við umframframleiðslunni. Þar að auki hafi ráðuneytið lækkað tolla á innfluttu smjöri úr 25 norskum krónum á kílóið og niður í 4 krónur fram að áramótum svo að hægt sé að steikja jólaöndina í smjöri að hefðbundnum hætti eins og það er orðað í BT. Undir venjulegum kringumstæðum myndi danski landbúnaðarrisinn Arla hlaupa undir bagga með Norðmönnum. Forráðamenn Arla eru hinsvegar orðnir þreyttir á þessum skammtímalausnum Norðmanna sem skila Arla engu þannig að skilaboð Arla til Norðmanna núna eru að þeir geti stiknað í eigin feiti.
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira