Rússneska hagkerfið hefur breyst mikið á undanförnum árum. Meiri velmegun er nú orðin einkennandi fyrir landið heldur en nokkru sinni fyrr. Einkum eru það jarðgas- og olíulindir sem þar hafa skipt sköpum.
Sjá má myndband inn á viðskiptavef Vísis um rússneska hagkerfið.

