Næsta ár verður erfiðara fyrir bílaframleiðendur en árið sem er að líða undir lok, segir Rupert Stadler, forstjóri Audi, í samtali við Reuters fréttastofuna.
„Þetta er samt engin ástæða til þess að detta í þunglyndi," bætti hann við. Hann fullyrti jafnframt að bílamarkaðurinn myndi vaxa á næstu árum því að stöðugt meiri eftirspurn væri eftir bílum í þróaðri hagkerfum.
Stadler sagði að markaðurinn í Kína ætti til dæmis eftir að vaxa um 8-9%. Audi er nú þegar stærsti framleiðandinn í lúxusbílum í Kína og skýtur til að mynda BMW og Daimler AG´s Mercedes ref fyrir rass.
Næsta ár verður erfiðara í bílabransanum
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum
Viðskipti innlent




Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent

Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi
Viðskipti innlent