Hin gríðarmiklu flóð sem verið hafa í Queensland í Ástralíu síðustu daga geta haft áhrif á stálverð í heiminum til langs tíma. Ástæðan er sú að framleiðsla hefur stöðvast í stórum hluta kolanáma héraðsins en kol úr námunum eru notuð til þess að keyra helming allra stálvera heimsins. Sérfræðingar segja þó enn of snemmt að spá fyrir um áhrif flóðanna, það fari eftir hve lengi þau munu standa.
Flóðin í Ástralíu hafa áhrif á stálframleiðslu heimsins

Mest lesið

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent


Ungir kaupendur ekki verið færri frá 2014
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila
Viðskipti innlent

Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Ráðinn markaðsstjóri Bónuss
Viðskipti innlent

Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent