Eigendur grískra skuldabréfa fá ekki allt greitt 20. janúar 2011 13:16 Þeir sem sitja uppi með grísk ríkisskuldabréf geta ekki búist við því að fá þau að fullu endurgreidd nema lánakostnaður gríska ríkisins lækki. Þetta segir Andrew Wilson fjárfestingastjóri hjá Goldman Sachs Group í London. "Ef við fáum ekki fram dramatískar breytingar á vöxtum, einkum hjá löndum eins og Grikklandi eru allar líkur á því að við munum upplifa eitthvert form á endurskipulagningu skulda eftir 2011," segir Wilson í samtali við sjónvarpsstöð Bloomberg fréttaveitunnar. Grikkland setti í gang evrópsku skuldakreppuna þegar fjárfestar fóru að efast um getu landsins til að greiða skuldir sínar í upphafi síðasta árs. Að lokum neyddist Grikkland til að leita á náðir ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Skuldakreppan í verst settu löndunum á evru-svæðinu hefur valdið því að..." mikill fjöldi fjárfesta er nú á skjálftavaktinni," segir Wilson. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þeir sem sitja uppi með grísk ríkisskuldabréf geta ekki búist við því að fá þau að fullu endurgreidd nema lánakostnaður gríska ríkisins lækki. Þetta segir Andrew Wilson fjárfestingastjóri hjá Goldman Sachs Group í London. "Ef við fáum ekki fram dramatískar breytingar á vöxtum, einkum hjá löndum eins og Grikklandi eru allar líkur á því að við munum upplifa eitthvert form á endurskipulagningu skulda eftir 2011," segir Wilson í samtali við sjónvarpsstöð Bloomberg fréttaveitunnar. Grikkland setti í gang evrópsku skuldakreppuna þegar fjárfestar fóru að efast um getu landsins til að greiða skuldir sínar í upphafi síðasta árs. Að lokum neyddist Grikkland til að leita á náðir ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Skuldakreppan í verst settu löndunum á evru-svæðinu hefur valdið því að..." mikill fjöldi fjárfesta er nú á skjálftavaktinni," segir Wilson.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira