Rómantískir kapitalistar eða er þetta tilviljun? 14. febrúar 2011 14:49 Hinn 14. febrúar er yfirleitt góður dagur fyrir blómasala og konfektbúðir enda um Valintínusadaginn að ræða. Þessi dagur virðist einnig vera dagur þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum.Samkvæmt rannsókn sem fjárfestavefurinn Nordnet hefur gert á hlutabréfaviðskiptum í norrænum kauphöllum kemur í ljós að hlutabréfavísitölur hækka að jafnaði mun meira á þessum degi en öllum öðrum dögum ársins. Greint er frá þessu í Berlingske Tidende.Rannsókn Nordnet nær frá árinu 1989 og fram til dagsins í dag. Hvað kauphöllina í Kaupmannahöfn varðar hefur OMXC20 vísitalan þar hækkað að jafnaði um 0,03% á dag á þessu tímabili. Þann 14. febrúar ár hvert hefur vísitalan hinsvegar hækkað að jafnaði um 0,45% eða margfalt á við meðaltalið.Besti Valintínusardagurinn í kauphöllinni í Kaupmannahöfn varð árið 2003 þegar vísitalan hækkað um 2%. Sá versti var árið 1991 þegar vísitalan féll um 0,6%.Samskonar þróun hefur verið í kauphöllinni í Osló þar sem hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,26% að jafnaði á Valintínusardag miðað við 0,05% hækkun á öllum öðrum dögum ársins.Max Gandrup forstjóri Nordnet segir í samtali við Berlingske Tidende að Valintínusardagurinn sé á margan hátt orðinn árangursríkur viðskiptadagur. Krónumerki komi í augun á blómasölum og sælgætisbúðareigendum þennan dag."Að viðskiptin gangi alla jafna betur í kauphöllinni þennan dag en aðra verðum við hinsvegar að álíta að sé skemmtileg tilviljun," segir Gandrup. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hinn 14. febrúar er yfirleitt góður dagur fyrir blómasala og konfektbúðir enda um Valintínusadaginn að ræða. Þessi dagur virðist einnig vera dagur þeirra sem fjárfesta í hlutabréfum.Samkvæmt rannsókn sem fjárfestavefurinn Nordnet hefur gert á hlutabréfaviðskiptum í norrænum kauphöllum kemur í ljós að hlutabréfavísitölur hækka að jafnaði mun meira á þessum degi en öllum öðrum dögum ársins. Greint er frá þessu í Berlingske Tidende.Rannsókn Nordnet nær frá árinu 1989 og fram til dagsins í dag. Hvað kauphöllina í Kaupmannahöfn varðar hefur OMXC20 vísitalan þar hækkað að jafnaði um 0,03% á dag á þessu tímabili. Þann 14. febrúar ár hvert hefur vísitalan hinsvegar hækkað að jafnaði um 0,45% eða margfalt á við meðaltalið.Besti Valintínusardagurinn í kauphöllinni í Kaupmannahöfn varð árið 2003 þegar vísitalan hækkað um 2%. Sá versti var árið 1991 þegar vísitalan féll um 0,6%.Samskonar þróun hefur verið í kauphöllinni í Osló þar sem hlutabréfavísitalan hefur hækkað um 0,26% að jafnaði á Valintínusardag miðað við 0,05% hækkun á öllum öðrum dögum ársins.Max Gandrup forstjóri Nordnet segir í samtali við Berlingske Tidende að Valintínusardagurinn sé á margan hátt orðinn árangursríkur viðskiptadagur. Krónumerki komi í augun á blómasölum og sælgætisbúðareigendum þennan dag."Að viðskiptin gangi alla jafna betur í kauphöllinni þennan dag en aðra verðum við hinsvegar að álíta að sé skemmtileg tilviljun," segir Gandrup.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira