Gífurlegar hópuppsagnir framundan hjá Nokia 11. febrúar 2011 14:37 Gífurlegar hópuppsagnir eru framundan hjá Nokia í framhaldi af umfangsmiklum samstarfssamningi sem fyrirtækið hefur gert við Microsoft. Um er að ræða að fleiri þúsund manns muni missa vinnu sina að því er segir í frétt um málið á business.dk. John Strand sérfræðingur í fjarskiptamálum og forstjóri Strand Consult segir að hópuppsagnirnar muni einnig ná til þróunarmiðstöðvar Nokia í Kaupmannahöfn. Strand segir að með því að semja við Microsoft hafi Nokia í raun gefist upp og kastað handklæðinu í hringinn. „Að hugsa sér að fyrirtæki sem selur hálfan milljarð farsíma á ári og framleiðir fleiri snjallsíma en Google og Apple samanlagt skuli kasta handklæðinu í hringinn," segir Strand. Strand segir að þetta gefi byr í samsæriskenningar um að hinum nýja forstjóra Nokia, Stephen Elop, hafi verið komið fyrir í Nokia. Elop var sóttur til Microsoft fyrir fjórum mánuðum síðan. Fyrrgreindur samstarfssamningur gengur út á að héðan í frá muni Nokia nota hugbúnaðinn Microsoft Windows Phone í dýrustu farsímana sína í stað eigin hugbúnaðar sem heitir Symbian. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gífurlegar hópuppsagnir eru framundan hjá Nokia í framhaldi af umfangsmiklum samstarfssamningi sem fyrirtækið hefur gert við Microsoft. Um er að ræða að fleiri þúsund manns muni missa vinnu sina að því er segir í frétt um málið á business.dk. John Strand sérfræðingur í fjarskiptamálum og forstjóri Strand Consult segir að hópuppsagnirnar muni einnig ná til þróunarmiðstöðvar Nokia í Kaupmannahöfn. Strand segir að með því að semja við Microsoft hafi Nokia í raun gefist upp og kastað handklæðinu í hringinn. „Að hugsa sér að fyrirtæki sem selur hálfan milljarð farsíma á ári og framleiðir fleiri snjallsíma en Google og Apple samanlagt skuli kasta handklæðinu í hringinn," segir Strand. Strand segir að þetta gefi byr í samsæriskenningar um að hinum nýja forstjóra Nokia, Stephen Elop, hafi verið komið fyrir í Nokia. Elop var sóttur til Microsoft fyrir fjórum mánuðum síðan. Fyrrgreindur samstarfssamningur gengur út á að héðan í frá muni Nokia nota hugbúnaðinn Microsoft Windows Phone í dýrustu farsímana sína í stað eigin hugbúnaðar sem heitir Symbian.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira