„Heimurinn“ er að sökkva í hafið 24. janúar 2011 09:04 The World eða Heimurinn ein metnaðarfyllsta byggingarframkvæmd í Dubai er að sökkva í hafið. Á sínum tíma var framkvæmdin kynnt sem eitt af undrum veraldarinnar og dró að sér fólk á borð við Brad Pitt, Angelinu Jolie, Rod Steward og David Beckham. The World samanstendur af fjölda tilbúinna smáeyja undan strönd Dubai sem saman mynda landakort af heiminum. Ætlunin var að auðmenn gætu keypt sér stakar eyjur. Fjármálakreppan stöðvaði framkvæmdir við The World í miðjum klíðum og aldrei náðist að ljúka verkinu. Í dag er aðeins búseta á einni af eyjunum, það er „Grænlandi". Fyrir utan að eyjurnar sjálfar eru smátt og smátt að brotna niður og sökkva í hafið hafa siglingarleiðirnar á milli þeirra verið að fyllast af sandi. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þótt enn séu áform um að klára byggingu The World hafa ýmsir fjárfestar, sem keyptu sér eyju, átt slæma daga. Þannig framdi John O´Dolan sjálfsmorð en hann keypti „Írland" fyrir rúma fjóra milljarða kr. Og Safi Qurashi sem borgaði um 7,5 milljarða fyrir „Stóra Bretland" situr nú í fangelsi í Dubai vegna fjármálaglæpa. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
The World eða Heimurinn ein metnaðarfyllsta byggingarframkvæmd í Dubai er að sökkva í hafið. Á sínum tíma var framkvæmdin kynnt sem eitt af undrum veraldarinnar og dró að sér fólk á borð við Brad Pitt, Angelinu Jolie, Rod Steward og David Beckham. The World samanstendur af fjölda tilbúinna smáeyja undan strönd Dubai sem saman mynda landakort af heiminum. Ætlunin var að auðmenn gætu keypt sér stakar eyjur. Fjármálakreppan stöðvaði framkvæmdir við The World í miðjum klíðum og aldrei náðist að ljúka verkinu. Í dag er aðeins búseta á einni af eyjunum, það er „Grænlandi". Fyrir utan að eyjurnar sjálfar eru smátt og smátt að brotna niður og sökkva í hafið hafa siglingarleiðirnar á milli þeirra verið að fyllast af sandi. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að þótt enn séu áform um að klára byggingu The World hafa ýmsir fjárfestar, sem keyptu sér eyju, átt slæma daga. Þannig framdi John O´Dolan sjálfsmorð en hann keypti „Írland" fyrir rúma fjóra milljarða kr. Og Safi Qurashi sem borgaði um 7,5 milljarða fyrir „Stóra Bretland" situr nú í fangelsi í Dubai vegna fjármálaglæpa.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira