Járnblendiverksmiðjan komin í eigu Kínverja 11. janúar 2011 08:08 Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er komin í eigu Kínverja. Norski iðnaðarrisinn Orkla tilkynnti í morgun að Elkem hefði verið selt til kínverska félagsins China National Bluestar. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no borguðu Kínverjarnir 12 milljarða norskra kr. fyrir Elkem eða um 240 milljarða kr. Verðið er nokkuð í takt við væntingar sérfræðinga. Kaupin fela í sér að Kínverjarnir eignast Elkem Silicon Materials, Elkem Foundry Products, Elkem Carbon og Elkem Solar. Samir Bendriss greinandi hjá Pareto segir að eigendur Orkla geti búist við að ágætri arðgreiðslu í framhaldi af kaupum China National Bluestar. Raunar hafi stjórn Orkla haft næmt auga fyrir góðum tækifærum á markaðinum undanfarin ár eins og þessi sala sýni. Fyrst var greint frá áhuga Kínverjanna á að kaupa Elkem snemma í vetur. Málið tafðist hinsvegar vegna uppistandsins í tengslum við friðarverðlaun Nóbels. Eins og kunnugt er fór mjög fyrir brjóstið á Kínverjum að andófsmaðurinn Liu Xiaobo skyldi hljóta verðlaunin í fyrra. Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga er komin í eigu Kínverja. Norski iðnaðarrisinn Orkla tilkynnti í morgun að Elkem hefði verið selt til kínverska félagsins China National Bluestar. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no borguðu Kínverjarnir 12 milljarða norskra kr. fyrir Elkem eða um 240 milljarða kr. Verðið er nokkuð í takt við væntingar sérfræðinga. Kaupin fela í sér að Kínverjarnir eignast Elkem Silicon Materials, Elkem Foundry Products, Elkem Carbon og Elkem Solar. Samir Bendriss greinandi hjá Pareto segir að eigendur Orkla geti búist við að ágætri arðgreiðslu í framhaldi af kaupum China National Bluestar. Raunar hafi stjórn Orkla haft næmt auga fyrir góðum tækifærum á markaðinum undanfarin ár eins og þessi sala sýni. Fyrst var greint frá áhuga Kínverjanna á að kaupa Elkem snemma í vetur. Málið tafðist hinsvegar vegna uppistandsins í tengslum við friðarverðlaun Nóbels. Eins og kunnugt er fór mjög fyrir brjóstið á Kínverjum að andófsmaðurinn Liu Xiaobo skyldi hljóta verðlaunin í fyrra.
Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira