Netfyrirtækið eBay skilaði methagnaði á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. Heildartekjurnar á fyrrnefndu tímabili námu tæplega tveimur milljörðum dollara, tæplega 260 milljörðum króna, samanborið við 559 milljónir dollara tekjur árið undan, eða sem nemur tæplega 72 milljörðum króna.
John Donahoe, forstjóri eBay, segir að betur hafi gengið á síðasta ári en menn reiknuðu með. "Við lukum frábæru ári með góðri afkomu," segir Donahoe í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC. Tekjurnar því meira en þrefölduðust.
eBay með methagnað fyrir jól í fyrra

Mest lesið

Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu
Viðskipti innlent

Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið
Viðskipti erlent

Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
Viðskipti innlent


Ríkið eignast hlut í Norwegian
Viðskipti erlent


Svandís tekur við Fastus lausnum
Viðskipti innlent


Hækkanir á Asíumörkuðum
Viðskipti erlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent