Borgin Detroit á leiðinni í gjaldþrot 19. janúar 2012 07:17 Góðar líkur eru á að borgin Detroit í Bandaríkjunum lýsi sig gjaldþrota. Ef svo fer verður þetta stærsta borgin í sögu Bandaríkjanna sem fer þá leið. Þetta virðist skjóta skökku við því bandarískir bílaframleiðendur áttu gott ár í fyrra og methagnaður varð af starfsemi þeirra eftir sjö mögur ár. Málið er að þótt General Motors séu enn með aðalskrifstofu sína í miðborg Detroit nær félagið ekki inn á topp tíu listann yfir þá atvinnurekendur í borginni sem eru með flesta starfsmenn í vinnu. Nær allar bílaverksmiðjurnar eru fluttar út fyrir borgarmörkin. Aðeins Chrysler rekur enn eina færibandaverksmiðju í borginni. Michigan ríkið sem Detroit tilheyrir hefur hinsvegar hagnast um einar 850 milljónir dollara á velgengi bílaframleiðendanna. Detroit þarf að borga 45 milljónir dollara í apríl næstkomandi en borgarsjóður er tómur. Borgarbúum hefur fækkað svo mikið undanfarin ár að skattstofnar borgarinnar hafa hrunið. Og þótt borginni takist að borga þessar milljónir í apríl er annar gjalddagi í júní og svo fleiri fram að áramótum. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Góðar líkur eru á að borgin Detroit í Bandaríkjunum lýsi sig gjaldþrota. Ef svo fer verður þetta stærsta borgin í sögu Bandaríkjanna sem fer þá leið. Þetta virðist skjóta skökku við því bandarískir bílaframleiðendur áttu gott ár í fyrra og methagnaður varð af starfsemi þeirra eftir sjö mögur ár. Málið er að þótt General Motors séu enn með aðalskrifstofu sína í miðborg Detroit nær félagið ekki inn á topp tíu listann yfir þá atvinnurekendur í borginni sem eru með flesta starfsmenn í vinnu. Nær allar bílaverksmiðjurnar eru fluttar út fyrir borgarmörkin. Aðeins Chrysler rekur enn eina færibandaverksmiðju í borginni. Michigan ríkið sem Detroit tilheyrir hefur hinsvegar hagnast um einar 850 milljónir dollara á velgengi bílaframleiðendanna. Detroit þarf að borga 45 milljónir dollara í apríl næstkomandi en borgarsjóður er tómur. Borgarbúum hefur fækkað svo mikið undanfarin ár að skattstofnar borgarinnar hafa hrunið. Og þótt borginni takist að borga þessar milljónir í apríl er annar gjalddagi í júní og svo fleiri fram að áramótum.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira