Niðurskurður ríkisfjármála getur kæft vaxtamöguleika hagkerfa 28. janúar 2012 12:49 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. mynd/afp Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varar við að óviðeigandi niðurskurður ríkisfjármála geti kæft vaxtamöguleika hagkerfa. Aðlaga þurfi niðurskurðaráætlanir við hvert hagkerfi fyrir sig. Christine Lagarde framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varar við að of mikill niðurskurður í ríkisfjármálum geti orðið til þess að hagkerfi skuldsettra landa hætti að vaxa. Þetta er meðal umræðuefna á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss. Hún segir að skuldsettar þjóðir þurfi vissulega að skera niður en ekki megi fara eins að því í öllum löndum, finna þurfi réttu lausnina fyrir hvert og eitt ríki þannig að ekki sé gengið of nærri hagkerfunum. Hún segir að evrópulönd séu að vinna í sínum skuldavanda og árangur sé farinn að koma í ljós. Á ráðstefnunni ræddi fjármálaráðherra Bandaríkjanna Timothy Geithner einnig um að aukinn meinlætalifnaður í ríkisfjármálum geti orðið til þess að auka á hnignun hagkerfisins og þar með skapað vítahring samdráttar og niðurskurðar. Fyrir mörg Evrópulönd sé hins vegar enginn annar möguleiki fyrir hendi en að skera verulega niður í ríkisfjármálum til lengri tíma litið. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varar við að óviðeigandi niðurskurður ríkisfjármála geti kæft vaxtamöguleika hagkerfa. Aðlaga þurfi niðurskurðaráætlanir við hvert hagkerfi fyrir sig. Christine Lagarde framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varar við að of mikill niðurskurður í ríkisfjármálum geti orðið til þess að hagkerfi skuldsettra landa hætti að vaxa. Þetta er meðal umræðuefna á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss. Hún segir að skuldsettar þjóðir þurfi vissulega að skera niður en ekki megi fara eins að því í öllum löndum, finna þurfi réttu lausnina fyrir hvert og eitt ríki þannig að ekki sé gengið of nærri hagkerfunum. Hún segir að evrópulönd séu að vinna í sínum skuldavanda og árangur sé farinn að koma í ljós. Á ráðstefnunni ræddi fjármálaráðherra Bandaríkjanna Timothy Geithner einnig um að aukinn meinlætalifnaður í ríkisfjármálum geti orðið til þess að auka á hnignun hagkerfisins og þar með skapað vítahring samdráttar og niðurskurðar. Fyrir mörg Evrópulönd sé hins vegar enginn annar möguleiki fyrir hendi en að skera verulega niður í ríkisfjármálum til lengri tíma litið.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira