Angela Merkel: Þörf á alveg nýrri nálgun 26. janúar 2012 16:58 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Davos í Sviss, að þörf væri á alveg nýrri nálgun á stjórnun ríkisfjármála og efnahagsmála. „Kerfislægar breytingar sem leiða til þess að fleiri störf skapist er það sem þarf að gera núna," sagði Merkel á blaðamannafundi, eftir fundahöld leiðtoga víða að. Efnahagsvandinn í Evrópu er mál málanna á ráðstefnunni, og ber umræðan um vanda Grikklands nú hæst. Áhyggjur vegna hugsanlegs gjaldþrots landsins hafa farið vaxandi að undanförnu. Þá mælist atvinnuleysi í Evrópu um 10%. Merkel sagði að vandi Grikklands væri vandi allrar Evrópu, og landið stæði ekki einangrað að því leyti. Hins vegar þurfi stjórnvöld í Grikklandi að sýna meiri vilja til þess að leysa vandamál sín. Kröfuhafar Grikklands hafa að undanförnu fundað með ríkisstjórn landsins með það fyrir augum að ná sátt um hvernig Grikkland geti leyst úr skuldastöðu sinni. Helst er horft til þess að afskrifa allt að helming af skuldum landsins, að því er breska ríkisútvarpsins BBC greindi frá í dag. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Davos í Sviss, að þörf væri á alveg nýrri nálgun á stjórnun ríkisfjármála og efnahagsmála. „Kerfislægar breytingar sem leiða til þess að fleiri störf skapist er það sem þarf að gera núna," sagði Merkel á blaðamannafundi, eftir fundahöld leiðtoga víða að. Efnahagsvandinn í Evrópu er mál málanna á ráðstefnunni, og ber umræðan um vanda Grikklands nú hæst. Áhyggjur vegna hugsanlegs gjaldþrots landsins hafa farið vaxandi að undanförnu. Þá mælist atvinnuleysi í Evrópu um 10%. Merkel sagði að vandi Grikklands væri vandi allrar Evrópu, og landið stæði ekki einangrað að því leyti. Hins vegar þurfi stjórnvöld í Grikklandi að sýna meiri vilja til þess að leysa vandamál sín. Kröfuhafar Grikklands hafa að undanförnu fundað með ríkisstjórn landsins með það fyrir augum að ná sátt um hvernig Grikkland geti leyst úr skuldastöðu sinni. Helst er horft til þess að afskrifa allt að helming af skuldum landsins, að því er breska ríkisútvarpsins BBC greindi frá í dag.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira