Forstjóri Renault óttast árið 2012 24. janúar 2012 15:27 Carlos Ghosn, forstjóri Renault. Forstjóri Renault, Carlos Ghosn, segir að horfur í efnahagsmálum á þessu ári séu slæmar. Hann telur að sala á bifreiðum gæti dregist saman um tvö til þrjú prósent á árinu og jafnvel enn meira í Frakklandi heldur en annars staðar. „Þetta verður erfitt fyrir alla, ekki aðeins Renault," sagði Ghosn í samtali við Wall Street Journal. „Áhyggjur okkar snúa raunar mest að Frakklandi. Við teljum að markaðurinn þar dragist saman um 5 til 6 prósent," sagði Ghosn. Þjóðarleiðtogar í Evrópu, ekki síst Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands, hafa varað við því að árið 2012 verði erfitt ár fyrir Evrópu þegar kemur að efnahagsmálum. Miklar þjóðarskuldir og veikburða hagvaxtarvonir eru helstu ástæðurnar. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forstjóri Renault, Carlos Ghosn, segir að horfur í efnahagsmálum á þessu ári séu slæmar. Hann telur að sala á bifreiðum gæti dregist saman um tvö til þrjú prósent á árinu og jafnvel enn meira í Frakklandi heldur en annars staðar. „Þetta verður erfitt fyrir alla, ekki aðeins Renault," sagði Ghosn í samtali við Wall Street Journal. „Áhyggjur okkar snúa raunar mest að Frakklandi. Við teljum að markaðurinn þar dragist saman um 5 til 6 prósent," sagði Ghosn. Þjóðarleiðtogar í Evrópu, ekki síst Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands, hafa varað við því að árið 2012 verði erfitt ár fyrir Evrópu þegar kemur að efnahagsmálum. Miklar þjóðarskuldir og veikburða hagvaxtarvonir eru helstu ástæðurnar.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira