Atvinnuleysi heldur áfram að minnka í Þýskalandi og hefur ekki verið minna í tvo áratugi. Atvinnuleysið minnkaði í janúar niður í 6,7% en sérfræðingar höfðu vænst þess að það yrði óbreytt í 6,8%.
Alls fóru 34.000 manns af atvinnuleysiskrá í janúar og er það mesti fjöldinn í einstökum mánuði síðan í mars á síðasta ári.
Atvinnuleysi minnkar áfram í Þýskalandi

Mest lesið


Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla
Viðskipti erlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent

Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum
Viðskipti erlent
