Atvinnuleysi heldur áfram að minnka í Þýskalandi og hefur ekki verið minna í tvo áratugi. Atvinnuleysið minnkaði í janúar niður í 6,7% en sérfræðingar höfðu vænst þess að það yrði óbreytt í 6,8%.
Alls fóru 34.000 manns af atvinnuleysiskrá í janúar og er það mesti fjöldinn í einstökum mánuði síðan í mars á síðasta ári.
Atvinnuleysi minnkar áfram í Þýskalandi

Mest lesið


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent


Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent

Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta
Viðskipti innlent


Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans
Viðskipti innlent

Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent