Undarleg þróun hefur átt sér stað á olíumörkuðum heimsins. Bandaríska léttolían hefur lækkað töluvert á meðan Brentolían hækkar í verði.
Þannig kostar tunnan af léttolíunni 96,5 dollara í augnablikinu og hefur verð hennar lækkað um rúm 6% undanfarin mánuð, þar af 3% á síðustu dögum. Tunnan af Brent olíunni stendur hinsvegar í 112,5 dollurum og hefur verðið ekki verið hærra síðan í annarri viku janúar s.l.
Það er talið eðlilegt að munurinn á þessum tveimur olíutegundum sé í kringum 3 til 4 dollara á tunnuna. Í dag er munurinn 16 dollarar. Ástæðan fyrir muninum á milli þessara tegunda er að Brent olían er léttari eða þynnri en sú bandaríska og því fæst meira af verðmætari olíuvörum eins og bensíni úr henni.
Undarleg þróun á olíumörkuðum heimsins

Mest lesið

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent

Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent



Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent


Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi
Viðskipti innlent