Segir félagslegan ójöfnuð vera tifandi tímasprengju Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. febrúar 2012 17:47 Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank, segir félagslegan ójöfnuð vera tifandi tímasprengju. mynd/ afp. Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank, segir að sá félagslegi ójöfnuður sem ríki í heiminum sé tifandi tímasprengja. Ackermann segir í samtali við BBC að sú kvöð hvíli á bankamönnum að þeir fari ekki offari þegar kemur að greiðslu launabónusa. Ackermann á sjálfur von á 6,6 milljóna punda, eða tæplega 1300 milljarða króna, launabónus. Hann segir aftur á móti að fólk í hans stöðu verði að leggja sitt af mörkum til samfélagsins. „Við berum félagslega ábyrgð af því að ef þetta ójafnvægi eykst þegar kemur að tekjum fólks eða velferð, getur verið að ójöfnuðurinn verði að tifandi tímasprengju og við viljum það ekki," segir Ackermann. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank, segir að sá félagslegi ójöfnuður sem ríki í heiminum sé tifandi tímasprengja. Ackermann segir í samtali við BBC að sú kvöð hvíli á bankamönnum að þeir fari ekki offari þegar kemur að greiðslu launabónusa. Ackermann á sjálfur von á 6,6 milljóna punda, eða tæplega 1300 milljarða króna, launabónus. Hann segir aftur á móti að fólk í hans stöðu verði að leggja sitt af mörkum til samfélagsins. „Við berum félagslega ábyrgð af því að ef þetta ójafnvægi eykst þegar kemur að tekjum fólks eða velferð, getur verið að ójöfnuðurinn verði að tifandi tímasprengju og við viljum það ekki," segir Ackermann.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira