Brandarinn um Íra og Íslendinga ekki lengur fyndinn 1. febrúar 2012 16:34 Þegar Írar lentu í fjármálakreppunni sinni fyrir um þremur árum síðan sló einn brandari í gegn: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Einn bókstafur og sex mánuðir. Þessi brandari þótti beinlínis sprenghlægilegur en í dag virðist brandarinn hafa snúist við. Allavega greinir Reuters frá því að nú ætli Írar að feta í fótspor Íslands varðandi efnahagsbata sem sagt er að hafi verið merkjanlegur hér á landi í júní á síðasta ári. Alþjóðleg matsfyrirtæki hafa meðal annars hækkað íra um flokk auk þess sem búist er við því að landsframleiðsla Íra muni hækka lítillega frá því á síðasta ári. Það eina sem tefur efnahagsbata Íra er evran. Þá blasa margvísleg vandamál við Írum. Vandræðin eru því fjarri frá því að vera lokið. Nú hafa önnur lönd lent í vandræðum, en Írum hefur þó tekist að halda sig aðgreindum frá þeim. Þannig eiga Grikkir enn í talsverðum efnahagsvandræðum auk Portúgala. Núna er því brandarinn ekki lengur fyndinn á sömu forsendum og fyrir þremur árum síðan. Hann er skyndilega orðinn jákvætt teikn um efnahagslegan bata ríkjanna tveggja. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þegar Írar lentu í fjármálakreppunni sinni fyrir um þremur árum síðan sló einn brandari í gegn: Hver er munurinn á Íslandi og Írlandi? Einn bókstafur og sex mánuðir. Þessi brandari þótti beinlínis sprenghlægilegur en í dag virðist brandarinn hafa snúist við. Allavega greinir Reuters frá því að nú ætli Írar að feta í fótspor Íslands varðandi efnahagsbata sem sagt er að hafi verið merkjanlegur hér á landi í júní á síðasta ári. Alþjóðleg matsfyrirtæki hafa meðal annars hækkað íra um flokk auk þess sem búist er við því að landsframleiðsla Íra muni hækka lítillega frá því á síðasta ári. Það eina sem tefur efnahagsbata Íra er evran. Þá blasa margvísleg vandamál við Írum. Vandræðin eru því fjarri frá því að vera lokið. Nú hafa önnur lönd lent í vandræðum, en Írum hefur þó tekist að halda sig aðgreindum frá þeim. Þannig eiga Grikkir enn í talsverðum efnahagsvandræðum auk Portúgala. Núna er því brandarinn ekki lengur fyndinn á sömu forsendum og fyrir þremur árum síðan. Hann er skyndilega orðinn jákvætt teikn um efnahagslegan bata ríkjanna tveggja.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira