Efnahagsvandi Suður-Evrópu þyngist enn 17. febrúar 2012 11:58 Gríðarleg ólga hefur verið í Grikklandi en þessi mynd var tekin frá óeirðum sem þar voru þegar þingið reyndi að samþykkja niðurskurðaráætlarnir ESB og AGS. Mynd / Reuters Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Hagstofa Portúgals birti í morgun nýjar atvinnuleysistölur og samkvæmt þeim er efnahagsvandinn í landinu síst að minnka. Atvinnuleysi mælist nú liðlega 14 prósent, sem er rúmlega fjórum prósentustigum yfir meðaltali Evrópusambandsins. Efnahagsvandi ríkja Suður-Evrópu, einkum Grikklands, Ítalíu, Portúgals og Spánar dýpkar nú sífellt og hafa leiðtogar evrulandanna mikla áhyggju af stöðu mál, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í morgun. Grikkir hafa ekki enn fengið neyðarlán upp á 130 milljarða evra frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum afgreitt en vonir standa til þess að það geti gerst á mánudaginn. Grikkir hafa þegar afgreitt ríkisfjármálaáætlun sem gerir ráð fyrir því miklum niðurskurði, en henni verður ekki hrint í framkvæmt formlega fyrr en neyðarlánið hefur verið veitt. Auk Portúgala og Grikkja eru Spánverjar í miklum vanda, en þar mælist atvinnuleysi nú tæplega 24 prósent, sem er það langsamlega mest meðal evruríkja. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Efnahagsvandinn í Suður-Evrópu þyngist enn. Atvinnuleysi í Portúgal er komið yfir 14 prósent, samkvæmt tölum sem Hagstofa landsins birti í morgun. Vandamál Grikklands eru nú farin að smita út frá sér og valda nágrannaþjóðum sínum miklu tjóni. Hagstofa Portúgals birti í morgun nýjar atvinnuleysistölur og samkvæmt þeim er efnahagsvandinn í landinu síst að minnka. Atvinnuleysi mælist nú liðlega 14 prósent, sem er rúmlega fjórum prósentustigum yfir meðaltali Evrópusambandsins. Efnahagsvandi ríkja Suður-Evrópu, einkum Grikklands, Ítalíu, Portúgals og Spánar dýpkar nú sífellt og hafa leiðtogar evrulandanna mikla áhyggju af stöðu mál, að því er greint er frá á vefsíðu breska ríkisútvarpsins BBC í morgun. Grikkir hafa ekki enn fengið neyðarlán upp á 130 milljarða evra frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum afgreitt en vonir standa til þess að það geti gerst á mánudaginn. Grikkir hafa þegar afgreitt ríkisfjármálaáætlun sem gerir ráð fyrir því miklum niðurskurði, en henni verður ekki hrint í framkvæmt formlega fyrr en neyðarlánið hefur verið veitt. Auk Portúgala og Grikkja eru Spánverjar í miklum vanda, en þar mælist atvinnuleysi nú tæplega 24 prósent, sem er það langsamlega mest meðal evruríkja.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira