Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í dag lánshæfi 34 ítalskra banka vegna slæmra framtíðarhorfa í landinu. Einkunnin lækkaði í janúar sl. um tvo flokka, úr A í BBB+ og því hefur einkunnin lækkað um þrjá flokka á skömmum tíma.
Meginástæðan fyrir lækkuninni eru slæmar efnahagshorfur á Ítalíu vegna mikilla opinberra skulda og veikra fjármálastofnanna.
Lánshæfi 34 ítalskra banka lækkað

Mest lesið


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Greiðsluáskorun
Samstarf

Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent


Sjóvá tapar hálfum milljarði
Viðskipti innlent

Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram
Viðskipti innlent

Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags
Viðskipti innlent

Jón Ólafur nýr formaður SA
Viðskipti innlent