Sony, HTC og LG kynna nýja snjallsíma 27. febrúar 2012 12:25 LG Optimus 4X HD mynd/LG Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. Símarnir voru opinberaðir á tækniráðstefnu í Barcelona og stigu stjórnendur fyrirtækjanna þar á stokk og ræddu um tækninýjungar og framfarir í snjallsímatækni. Framleiðendur einblína greinilega á vinnsluhraða því snjallsímarnir eru flestir knúnir af fjórföldum örgjörvum - Sony heldur sig þó við tvöfalda örgjörva. Nýjasti snjallsími LG er kallaður Optimus 4X HD. Hann hefur háskerpu skjá og styður 4G. Síminn er sérhannaður fyrir leikjaspilun. Kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnti síðan Ascend D Quad og segja stjórnendur fyrirtækisins að snjallsíminn sé sá hraðasti sem nokkurn tíma hefur komið á markað. Sony mun halda áfram að þróa Xperia snjallsímana og verða nýju símarnir töluvert ódýrari en fyrri símar í línunni. HTC einblínir á hugbúnaðarþróun. Þá verða eldri týpur endurhannaðar og lækkaðar í verði. Að auki fá myndavélar símanna uppfærslu. Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Nokkur tæknifyrirtæki kynntu nýjar línur af snjallsímum í dag. Á meðal þeirra eru fyrirtækin Sony, HTC og LG. Símarnir fara flestir í almenna sölu á næstu vikum og mánuðum. Símarnir voru opinberaðir á tækniráðstefnu í Barcelona og stigu stjórnendur fyrirtækjanna þar á stokk og ræddu um tækninýjungar og framfarir í snjallsímatækni. Framleiðendur einblína greinilega á vinnsluhraða því snjallsímarnir eru flestir knúnir af fjórföldum örgjörvum - Sony heldur sig þó við tvöfalda örgjörva. Nýjasti snjallsími LG er kallaður Optimus 4X HD. Hann hefur háskerpu skjá og styður 4G. Síminn er sérhannaður fyrir leikjaspilun. Kínverska tæknifyrirtækið Huawei kynnti síðan Ascend D Quad og segja stjórnendur fyrirtækisins að snjallsíminn sé sá hraðasti sem nokkurn tíma hefur komið á markað. Sony mun halda áfram að þróa Xperia snjallsímana og verða nýju símarnir töluvert ódýrari en fyrri símar í línunni. HTC einblínir á hugbúnaðarþróun. Þá verða eldri týpur endurhannaðar og lækkaðar í verði. Að auki fá myndavélar símanna uppfærslu.
Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira