Svissneska úrafyrirtækið Hublot hefur smíðað dýrasta armbandsúr í heiminum. Úrið er metið á 5 milljónir dollara, eða yfir 600 milljónir króna, en það er smíðað úr hvítagulli og skreytt með tæplega 1.300 litlum demöntum.
Það tók 17 manns hjá Hublot um 14 mánuði að smíða úrið. Í frétt um málið á BBC segir að úrið verði sýnt völdum hópi fólks á einkasýningu í Basel á næstunni.
Þrátt fyrir kreppuna í Evrópu hefur svissneskum úrasmiðum vegnað vel undanfarin ár vegna mikillar eftirspurnar frá Asíu.
Smíðuðu dýrasta armbandsúr í heimi

Mest lesið

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent


Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun
Viðskipti innlent

Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist
Viðskipti innlent

Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna
Viðskipti innlent


Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum
Viðskipti erlent

Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent
Viðskipti innlent

Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni
Viðskipti innlent