Nokkuð hefur dregið úr gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra.
Danska hagstofan hefur sent frá sér nýjar tölur sem sýna að gjaldþrot í febrúar s.l. voru í heild 436 talsins og fækkaði þeim um 53 frá febrúar í fyrra. Þetta er svipuð þróun á varð í janúar.
Mesta fækkunin er á Kaupmannahafnarsvæðinu þar sem gjaldþrotum fækkaði úr 233 í fyrra og niður í 172 í ár. Flest þeirra fyrirtækja sem farið hafa í gjaldþrot eru smá og með fáa starfsmenn. Því auka gjaldþrotin ekki við atvinnuleysi í landinu nema að mjög litlu leiti.
Nokkuð dregur úr gjaldþrotum í Danmörku

Mest lesið


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent

Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent



Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent