Nokkuð hefur dregið úr gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra.
Danska hagstofan hefur sent frá sér nýjar tölur sem sýna að gjaldþrot í febrúar s.l. voru í heild 436 talsins og fækkaði þeim um 53 frá febrúar í fyrra. Þetta er svipuð þróun á varð í janúar.
Mesta fækkunin er á Kaupmannahafnarsvæðinu þar sem gjaldþrotum fækkaði úr 233 í fyrra og niður í 172 í ár. Flest þeirra fyrirtækja sem farið hafa í gjaldþrot eru smá og með fáa starfsmenn. Því auka gjaldþrotin ekki við atvinnuleysi í landinu nema að mjög litlu leiti.
Nokkuð dregur úr gjaldþrotum í Danmörku

Mest lesið

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

„Ég held að þú þurfir ný gleraugu“
Viðskipti innlent

Vaxtalækkunarferlið heldur áfram
Viðskipti innlent

„Sporttöppum“ aftur komið fyrir
Neytendur

Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag
Viðskipti innlent

Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent
