Ostastríð er í uppsiglingu milli Dana og Norðmanna 12. mars 2012 06:45 Ostastríð er í uppsiglingu milli Noregs og Danmerkur, þar sem norskir kúabændur hafa krafist þess að settur verði 260% tollur á alla innflutta gula osta til landsins. Danskir bændur telja að þessum tollum sé einkum beint að sér enda kemur megnið af gulum ostum sem fluttir eru inn til Noregs frá Danmörku. Dönsku bændurnir benda á að ekki séu upp neinar kröfur um tolla á franska osta eins og camembert og brie. Mjólkursamlagsrisinn Tine í Noregi styður kröfur mjólkurbændanna og segir að nægt framboð sé af sambærilegum gulum norskum ostum í landinu. Í umfjöllun Berlinske Tidende um málið er rætt við Kristian Svendsen ráðgjafa í danska landbúnaðarráðuneytinu. Hann segir að norskur mjólkuriðnaður byggist á mörgum smáum mjólkurbúum. Norskir bændur haldi helst ekki fleiri en 10 kýr en vilji samt geta ekið um á Mercedes Benz bílum. Danskir bændur hafa beðið utanríkisráðuneyti sitt um að gæta sinna hagsmuni í málinu. Þeir segja að norska utanríkisráðuneytið taki mun skynsamlegar á svona deilumálum en landbúnaðarráðuneytið í Noregi. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ostastríð er í uppsiglingu milli Noregs og Danmerkur, þar sem norskir kúabændur hafa krafist þess að settur verði 260% tollur á alla innflutta gula osta til landsins. Danskir bændur telja að þessum tollum sé einkum beint að sér enda kemur megnið af gulum ostum sem fluttir eru inn til Noregs frá Danmörku. Dönsku bændurnir benda á að ekki séu upp neinar kröfur um tolla á franska osta eins og camembert og brie. Mjólkursamlagsrisinn Tine í Noregi styður kröfur mjólkurbændanna og segir að nægt framboð sé af sambærilegum gulum norskum ostum í landinu. Í umfjöllun Berlinske Tidende um málið er rætt við Kristian Svendsen ráðgjafa í danska landbúnaðarráðuneytinu. Hann segir að norskur mjólkuriðnaður byggist á mörgum smáum mjólkurbúum. Norskir bændur haldi helst ekki fleiri en 10 kýr en vilji samt geta ekið um á Mercedes Benz bílum. Danskir bændur hafa beðið utanríkisráðuneyti sitt um að gæta sinna hagsmuni í málinu. Þeir segja að norska utanríkisráðuneytið taki mun skynsamlegar á svona deilumálum en landbúnaðarráðuneytið í Noregi.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira