Fjárfestum bent á að fylgjast með Twitter 27. mars 2012 13:08 Í hverri viku flæðir rúmlega milljarður skilaboða um netþjóna Twitter. mynd/AFP Samskiptasíðan Twitter getur reynst fjárfestum nytsamleg samkvæmt rannsókn tölvunarfræðinga við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Vísindamennirnir komust að því að bein samsvörun er á milli samtala á Twitter um ákveðið fyrirtæki og viðskipti með hlutabréf þess. Rannsóknin leiddi í ljós að mismunandi umræður um fyrirtæki leiða oft til þess að hlutabréfavirði þeirra eykst. Þannig geta samtöl á Twitter um Mikka Mús og Disneyland orðið til þess að breyting verður hlutabréfavirði Disney. Það var Vagelis Hristidis, prófessor við tölvunarfræðideild háskólans í Kaliforníu, sem stjórnaði rannsókninni. Rannsóknarteymi hans tókst að spá fyrir um breytingar á hlutabréfamörkuðum með því að vinna úr gögnum á Twitter. Samkvæmt kenningu Hristidis verður hlutabréfavirði fyrirtækjanna fyrir áhrifum frá fjölbreytilegum umræðum á samskiptasíðunni. Því vinsælli sem umræðuefnið er, því meiri áhrif hefur það á hlutabréfin. Í hverri viku flæðir rúmlega milljarður skilaboða um netþjóna Twitter. Þá er talið að um 500 milljón manns hafi skráð sig á síðuna frá því að hún opnaði fyrir sex árum. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samskiptasíðan Twitter getur reynst fjárfestum nytsamleg samkvæmt rannsókn tölvunarfræðinga við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Vísindamennirnir komust að því að bein samsvörun er á milli samtala á Twitter um ákveðið fyrirtæki og viðskipti með hlutabréf þess. Rannsóknin leiddi í ljós að mismunandi umræður um fyrirtæki leiða oft til þess að hlutabréfavirði þeirra eykst. Þannig geta samtöl á Twitter um Mikka Mús og Disneyland orðið til þess að breyting verður hlutabréfavirði Disney. Það var Vagelis Hristidis, prófessor við tölvunarfræðideild háskólans í Kaliforníu, sem stjórnaði rannsókninni. Rannsóknarteymi hans tókst að spá fyrir um breytingar á hlutabréfamörkuðum með því að vinna úr gögnum á Twitter. Samkvæmt kenningu Hristidis verður hlutabréfavirði fyrirtækjanna fyrir áhrifum frá fjölbreytilegum umræðum á samskiptasíðunni. Því vinsælli sem umræðuefnið er, því meiri áhrif hefur það á hlutabréfin. Í hverri viku flæðir rúmlega milljarður skilaboða um netþjóna Twitter. Þá er talið að um 500 milljón manns hafi skráð sig á síðuna frá því að hún opnaði fyrir sex árum.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira