Áhugi Íslendinga eykur sjálfstraust Kanadamanna 21. mars 2012 07:24 Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um áhuga Íslendinga á því að skipta út krónunni fyrir Kanadadollarann. Þetta hefur vakið athygli hins virta tímarits The Economist. Í gamansamri grein í Economist segir að þessar hugmyndir Íslendinga ýti undir sjálfstraust Kanadamanna sem upplifi ekkert betra en að fá hagstæðan samanburð við nágranna sína í suðri. Í þessu tilviki Bandaríkjadollarann. Economist segir að áhugi Íslendinga á Kanadadollaranum falli eins og flís við rass við þær skoðanir Íhaldsflokksins, sem stjórnar landinu, að kanadískur efnahagur sé sá traustasti í heiminum um þessar mundir. Það er þó eitt ljón í veginum fyrir Kanadamenn því samkvæmt könnunum vilja álíka margir Íslendingar skipta úr krónunni fyrir evru eins og fyrir Kanadadollarann. Economist segir að Íslendingar virðist því skiptast í tvennt í afstöðu sinni til þessara mynta eftir svipaðri línu og Norður-Atlantshafshryggurinn sem skiptir Íslandi í tvennt milli Evrópu og Norður-Ameríku. Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kanadískir fjölmiðlar hafa fjallað töluvert um áhuga Íslendinga á því að skipta út krónunni fyrir Kanadadollarann. Þetta hefur vakið athygli hins virta tímarits The Economist. Í gamansamri grein í Economist segir að þessar hugmyndir Íslendinga ýti undir sjálfstraust Kanadamanna sem upplifi ekkert betra en að fá hagstæðan samanburð við nágranna sína í suðri. Í þessu tilviki Bandaríkjadollarann. Economist segir að áhugi Íslendinga á Kanadadollaranum falli eins og flís við rass við þær skoðanir Íhaldsflokksins, sem stjórnar landinu, að kanadískur efnahagur sé sá traustasti í heiminum um þessar mundir. Það er þó eitt ljón í veginum fyrir Kanadamenn því samkvæmt könnunum vilja álíka margir Íslendingar skipta úr krónunni fyrir evru eins og fyrir Kanadadollarann. Economist segir að Íslendingar virðist því skiptast í tvennt í afstöðu sinni til þessara mynta eftir svipaðri línu og Norður-Atlantshafshryggurinn sem skiptir Íslandi í tvennt milli Evrópu og Norður-Ameríku.
Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira