Blóðugur niðurskurður framundan á Spáni 30. mars 2012 13:29 Frá Spáni. Spænsk stjórnvöld freista þess að ná tökum á afar erfiðum efnahagsaðstæðum með blóðugum niðurskurði, launafrystingu og aðgerðum sem eiga að sporna gegn minnkandi umsvifum í atvinnulífi. Atvinnuleysi mælist nú tæplega 24 prósent, og yfir 50 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára. Áætlað er að heildarniðurskurðinn verði um 35 milljarðar evra, jafnvirði um sex þúsund milljarða króna miðað við núverandi gengi krónunnar gagnvart evru. Markmið stjórnvalda er að draga úr útgjöldum einstakra ráðuneyta um tæplega 17 prósent til viðbótar við það sem þegar hefur verið gert, frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár og grípa til umfangsmikilla aðgerða í stærstu borgarkjörnum, til þess að auka við atvinnu þar sem atvinnuleysið er mest. Það verður meðal annars gert með átaksverkefnum sem styrkt eru af Evrópusambandinu. Hluti af lagabreytingum sem ráðist verður í, fela í sér minna starfsöryggi fyrir verkamenn og hefur því verið harðlega mótmælt með allsherjarverkföllum víðs vegar á Spáni. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC standa líkur til þess, að stéttarfélög muni taka höndum saman á næst komandi vikum og mótmæla ætluðum breytingum stjórnvalda með margvíslegum hætti, m.a. verkföllum og baráttufundum. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Spænsk stjórnvöld freista þess að ná tökum á afar erfiðum efnahagsaðstæðum með blóðugum niðurskurði, launafrystingu og aðgerðum sem eiga að sporna gegn minnkandi umsvifum í atvinnulífi. Atvinnuleysi mælist nú tæplega 24 prósent, og yfir 50 prósent hjá fólki á aldrinum 18 til 30 ára. Áætlað er að heildarniðurskurðinn verði um 35 milljarðar evra, jafnvirði um sex þúsund milljarða króna miðað við núverandi gengi krónunnar gagnvart evru. Markmið stjórnvalda er að draga úr útgjöldum einstakra ráðuneyta um tæplega 17 prósent til viðbótar við það sem þegar hefur verið gert, frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár og grípa til umfangsmikilla aðgerða í stærstu borgarkjörnum, til þess að auka við atvinnu þar sem atvinnuleysið er mest. Það verður meðal annars gert með átaksverkefnum sem styrkt eru af Evrópusambandinu. Hluti af lagabreytingum sem ráðist verður í, fela í sér minna starfsöryggi fyrir verkamenn og hefur því verið harðlega mótmælt með allsherjarverkföllum víðs vegar á Spáni. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC standa líkur til þess, að stéttarfélög muni taka höndum saman á næst komandi vikum og mótmæla ætluðum breytingum stjórnvalda með margvíslegum hætti, m.a. verkföllum og baráttufundum.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira