Apple berst við Flashback vírusinn 13. apríl 2012 12:18 Apple hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. mynd/AP Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Vírusinn kom sér fyrir í tölvunum eftir að notendur heimsóttu vefsíður sem óprúttnir aðilar höfðu komið upp. Notendum var þá bent á að forritið Adobe Flash Player væri úrelt og að uppfærsla á því væri nauðsynleg. Þannig náðu tölvuþrjótarnir að taka yfir stjórn á tölvunum. Apple birti uppfærsluna á heimasíðu sinni í dag. Málið hefur vakið mikla athygli enda eru tölvur Apple þekktar fyrir afar lága tíðni tölvuvírusa. Þá hefur Apple verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. Fjöldi hugbúnaðarfyrirtækja hafði birti uppfærslu á forritum sínum áður en Apple opinberaði úrræði sín í dag. Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknifyrirtækið Apple opinberaði nýja uppfærslu á forritinu Java í dag. Vonast er til að uppfærslan eigi eftir að koma í veg fyrir að Flashback trójuvírusinn smiti fleiri Mac tölvur. Um 600.000 tölvur urðu fyrir barðinu á vírusnum. Vírusinn kom sér fyrir í tölvunum eftir að notendur heimsóttu vefsíður sem óprúttnir aðilar höfðu komið upp. Notendum var þá bent á að forritið Adobe Flash Player væri úrelt og að uppfærsla á því væri nauðsynleg. Þannig náðu tölvuþrjótarnir að taka yfir stjórn á tölvunum. Apple birti uppfærsluna á heimasíðu sinni í dag. Málið hefur vakið mikla athygli enda eru tölvur Apple þekktar fyrir afar lága tíðni tölvuvírusa. Þá hefur Apple verið harðlega gagnrýnt fyrir að taka of seint á málinu. Fjöldi hugbúnaðarfyrirtækja hafði birti uppfærslu á forritum sínum áður en Apple opinberaði úrræði sín í dag.
Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira