Tekjur tæknifyrirtækisins Google námu 10.65 milljörðum dollara á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er 24% hærri tekjur en á sama tímabili árið 2011.
Fyrirtækið birti útlistun á áætluðum tekjum sínum í gær.
Stór hluti teknanna eða um 10.2 milljarðar dollara koma frá auglýsingasölu.
Hreinn hagnaður Google var því 2.89 milljarðar dollara á síðasta ársfjórðungi en það er tvöfalt meira en í fyrra.
Lausafjárstaða fyrirtækisins heldur þannig áfram að styrkjast og hefur Google nú um 50 milljarða dollara í ráðstöfunarfé.
Tekjur Google halda áfram aukast

Mest lesið

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent


Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent


Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
Viðskipti innlent

Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent