Rúmlega viku eftir að tilkynnt var um að myndaforritið Instragram, sem vaxið hefur ógnarhratt meðal notenda, væri nú aðgengilegt fyrir síma með Android stýrikerfi, hefur Facebook tilkynnt um kaup sín á fyrirtækinu fyrir tæplega 130 milljarða króna, eða sem nemur einum milljarði dollara.
Sjá má stutt myndskeið um kaup Facebook á Instragram á viðskiptavef Vísis.
Instagram vex og vex
