RIM opinbera snjallsíma og stýrikerfi 2. maí 2012 13:26 Kanadíski farsímaframleiðandinn Research in Motion hefur opinberað nýtt stýrikerfi fyrir BlackBerry snjallsímana. RIM einblínir nú á smáforrit og hugbúnaðarþróun í baráttu sinni við iPhone og Android snjallsímana. Þá kynnti RIM einnig nýjan snjallsíma, BlackBerry 10, sem fer í sölu þegar stýrikerfið verður loks gefið út seinna á þessu ári. Snjallsímar RIM hafa ávallt státað af hefðbundnu lyklaborði en nýi síminn mun einungis hafa snertiskjá. Síminn er því sagður bera vitni um nýja stefnu í vöruþróun fyrirtækisins. Aðstoðarforstjóri RIM sagði í dag að fyrirtækið væri nú að leita á ný mið í baráttu sinni um hlutdeild á snjallsíma markaðinum. Smáforrit hafa hingað til ekki gegnt mikilvægu hlutverki í vörum og viðskiptum RIM. Fyrirtækið mun því innleiða álíka viðskiptalíkan og Apple og Google hafa notast við á síðustu ár. Research in Motion hvetur hugbúnaðarframleiðendur til að sýna verkefninu áhuga. Þá mun fyrirtækið tryggja framleiðendum allt að 10 þúsund dollara eða um 1.2 milljón krónur í tekjur ef smáforrit þeirra verða fullkláruð þegar BlackBerry 10 fer í almenna sölu. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir nýja stýrikerfið og BlackBerry 10 hér fyrir ofan. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kanadíski farsímaframleiðandinn Research in Motion hefur opinberað nýtt stýrikerfi fyrir BlackBerry snjallsímana. RIM einblínir nú á smáforrit og hugbúnaðarþróun í baráttu sinni við iPhone og Android snjallsímana. Þá kynnti RIM einnig nýjan snjallsíma, BlackBerry 10, sem fer í sölu þegar stýrikerfið verður loks gefið út seinna á þessu ári. Snjallsímar RIM hafa ávallt státað af hefðbundnu lyklaborði en nýi síminn mun einungis hafa snertiskjá. Síminn er því sagður bera vitni um nýja stefnu í vöruþróun fyrirtækisins. Aðstoðarforstjóri RIM sagði í dag að fyrirtækið væri nú að leita á ný mið í baráttu sinni um hlutdeild á snjallsíma markaðinum. Smáforrit hafa hingað til ekki gegnt mikilvægu hlutverki í vörum og viðskiptum RIM. Fyrirtækið mun því innleiða álíka viðskiptalíkan og Apple og Google hafa notast við á síðustu ár. Research in Motion hvetur hugbúnaðarframleiðendur til að sýna verkefninu áhuga. Þá mun fyrirtækið tryggja framleiðendum allt að 10 þúsund dollara eða um 1.2 milljón krónur í tekjur ef smáforrit þeirra verða fullkláruð þegar BlackBerry 10 fer í almenna sölu. Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir nýja stýrikerfið og BlackBerry 10 hér fyrir ofan.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira