Krugman: Evruragnarrök hugsanlega framundan Magnús Halldórsson skrifar 15. maí 2012 08:59 Paul Krugman. Paul Krugman, prófessor í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafi árið 2008, spáir „evruragnarrökum" á næstu mánuðum, ekki síst vegna óumflýjanlegs falls Grikklands með tilheyrandi hliðaráhrifum á nágrannaríkin Spán og Ítalíu. Hann spáir því að þetta gerist á næstu mánuðum, ekki árum. Þetta kemur fram í nýjasta pistli Krugmans sem birtur er á vefsvæði New York Times. „Grikkir munu yfirgefa evruna, mjög líklega í næsta mánuði," segir í pistli Krugmans. Hann segir að þetta muni kalla fram áhlaup á spænska og ítalska banka, sem margir hverjir muni reyna að færa peningana sína til Þýskalands. „Bann við fjármagnsflutningum mun hugsanlega geta komið í veg fyrir þetta" og aðstoð frá Seðlabanka Evrópu getur komið í veg fyrir að bankar hrynji. Þá segir Krugman að Þjóðverjar verði að samþykkja óbeinar skuldbindingar vegna vandamála Spánar og Ítalíu, einkum Spánar, þar sem nauðsynlegt sé að halda lántökukostnaði niðri með því að leggja fram frekari ábyrgðir fyrir skuldum landsins. Þá sé einnig nauðsynlegt að hækka verðbólgumarkmið á evrusvæðinu til þess að takast á við aðstæðurnar. Ef þetta sé ekki gert, þýði það endalok evrunnar. Pistil Krugmans má sjá hér. Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Paul Krugman, prófessor í hagfræði og Nóbelsverðlaunahafi árið 2008, spáir „evruragnarrökum" á næstu mánuðum, ekki síst vegna óumflýjanlegs falls Grikklands með tilheyrandi hliðaráhrifum á nágrannaríkin Spán og Ítalíu. Hann spáir því að þetta gerist á næstu mánuðum, ekki árum. Þetta kemur fram í nýjasta pistli Krugmans sem birtur er á vefsvæði New York Times. „Grikkir munu yfirgefa evruna, mjög líklega í næsta mánuði," segir í pistli Krugmans. Hann segir að þetta muni kalla fram áhlaup á spænska og ítalska banka, sem margir hverjir muni reyna að færa peningana sína til Þýskalands. „Bann við fjármagnsflutningum mun hugsanlega geta komið í veg fyrir þetta" og aðstoð frá Seðlabanka Evrópu getur komið í veg fyrir að bankar hrynji. Þá segir Krugman að Þjóðverjar verði að samþykkja óbeinar skuldbindingar vegna vandamála Spánar og Ítalíu, einkum Spánar, þar sem nauðsynlegt sé að halda lántökukostnaði niðri með því að leggja fram frekari ábyrgðir fyrir skuldum landsins. Þá sé einnig nauðsynlegt að hækka verðbólgumarkmið á evrusvæðinu til þess að takast á við aðstæðurnar. Ef þetta sé ekki gert, þýði það endalok evrunnar. Pistil Krugmans má sjá hér.
Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira