Google Chrome er vinsælasti vafri veraldar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 21. maí 2012 21:21 Chrome var kynntur í desember árið 2008. mynd/AFP Nýjustu netmælingar fyrirtækisins StatCounter gefa til kynna að Chrome, netvafri tæknirisans Google, sé nú vinsælasti vafri veraldar. Síðustu misseri hefur hlutdeild Internet Explorer farið minnkandi en vafrinn, sem er hluti af hugbúnaðarpakka Microsoft, var lengi vel sá vinsælasti í netheimum. Vinsældir Chrome hafa aftur á móti aukist jafnt og þétt frá því að hann var kynntur í desember árið 2008. Þá tók Chrome fram úr Internet Explorer í stuttan stund í mars á þessu ári. Samkvæmt StatCounter eru þessar miklu vinsældir Chrome tengdar snjallsímanotkun en vafri Google er mikið notaður af þeim sem notast við Android-stýrikerfið sem einnig er framleitt af tæknirisanum. Þá er heildarhlutdeild Chrome talin vera um 33 prósent.Nýjustu tölur StatCounter sýna að fleiri notast við Chrome en Internet Explorer.mynd/StatCounterSamkvæmt Aodhan Cullen, stjórnarformanni StatCounter, eru vinsældir Internet Explorer að mörgu leyti atvinnutengdar. Þannig er Internet Explorer oft á tíðum sjálfgefinn vafri á vinnustöðum. „Um helgar, þegar fólk hefur frjálsar hendur um hvaða netvafra þau nota eru vinsældir Chrome margfalt meiri en Internet Explorer," segir Cullen. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nýjustu netmælingar fyrirtækisins StatCounter gefa til kynna að Chrome, netvafri tæknirisans Google, sé nú vinsælasti vafri veraldar. Síðustu misseri hefur hlutdeild Internet Explorer farið minnkandi en vafrinn, sem er hluti af hugbúnaðarpakka Microsoft, var lengi vel sá vinsælasti í netheimum. Vinsældir Chrome hafa aftur á móti aukist jafnt og þétt frá því að hann var kynntur í desember árið 2008. Þá tók Chrome fram úr Internet Explorer í stuttan stund í mars á þessu ári. Samkvæmt StatCounter eru þessar miklu vinsældir Chrome tengdar snjallsímanotkun en vafri Google er mikið notaður af þeim sem notast við Android-stýrikerfið sem einnig er framleitt af tæknirisanum. Þá er heildarhlutdeild Chrome talin vera um 33 prósent.Nýjustu tölur StatCounter sýna að fleiri notast við Chrome en Internet Explorer.mynd/StatCounterSamkvæmt Aodhan Cullen, stjórnarformanni StatCounter, eru vinsældir Internet Explorer að mörgu leyti atvinnutengdar. Þannig er Internet Explorer oft á tíðum sjálfgefinn vafri á vinnustöðum. „Um helgar, þegar fólk hefur frjálsar hendur um hvaða netvafra þau nota eru vinsældir Chrome margfalt meiri en Internet Explorer," segir Cullen.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira