Forstjóri Shell spáir lækkandi olíuverði út þetta ár 6. júní 2012 07:07 Peter Voser forstjóri Shell olíufélagsins segir að heimsmarkaðsverð á olíu muni lækka áfram á seinnihluta þessa árs og ekki ná sér á strik að nýju fyrr en á næsta ári. Þetta kemur fram í viðtali Reuters við Voser en hann segir að olíuverðið muni lækka áfram næstu mánuði einkum vegna þess að efnahagsbatinn á Vesturlöndunum lætur á sér standa og að verulega hafi dregið úr spennu í alþjóðlegum stjórnmálum. Á hann þar m.a. við batnandi samskipti Írans og Vesturveldanna og að olíuframleiðslan í Lýbíu er að nálgast það sem hún var fyrir uppreisnina gegn Muammar Gaddafi þar í landi. Voser hefur starfað í 30 ár fyrir Shell, þar af sem forstjóri síðustu 3 árin að því er fram kemur á Reuters. Hann telur að eftirspurn eftir olíu muni aukast á næsta ári og þar með muni heimsmarkaðsverðið fara hækkandi að nýju. Tunnan af Brent olíunni fór niður fyrir 96 dollara fyrir nokkrum dögum og var það lægsta verð hennar í 16 mánuði. Verðið hefur þó verið að þokast upp á við á síðan og er komið yfir 99 dollara á tunnuna. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Peter Voser forstjóri Shell olíufélagsins segir að heimsmarkaðsverð á olíu muni lækka áfram á seinnihluta þessa árs og ekki ná sér á strik að nýju fyrr en á næsta ári. Þetta kemur fram í viðtali Reuters við Voser en hann segir að olíuverðið muni lækka áfram næstu mánuði einkum vegna þess að efnahagsbatinn á Vesturlöndunum lætur á sér standa og að verulega hafi dregið úr spennu í alþjóðlegum stjórnmálum. Á hann þar m.a. við batnandi samskipti Írans og Vesturveldanna og að olíuframleiðslan í Lýbíu er að nálgast það sem hún var fyrir uppreisnina gegn Muammar Gaddafi þar í landi. Voser hefur starfað í 30 ár fyrir Shell, þar af sem forstjóri síðustu 3 árin að því er fram kemur á Reuters. Hann telur að eftirspurn eftir olíu muni aukast á næsta ári og þar með muni heimsmarkaðsverðið fara hækkandi að nýju. Tunnan af Brent olíunni fór niður fyrir 96 dollara fyrir nokkrum dögum og var það lægsta verð hennar í 16 mánuði. Verðið hefur þó verið að þokast upp á við á síðan og er komið yfir 99 dollara á tunnuna.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira