Allt á niðurleið hjá RIM Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. júní 2012 17:41 Thorsten Heins, framkvæmdastjóri RIM. mynd/AP Svo virðist sem að dagar Research in Motion, framleiðanda BlackBerry snjallsímanna, séu taldir. Síðasti ársfjórðungur var afar erfiður fyrirtækinu og er talið að um 5 þúsund starfsmönnum verði sagt upp á næstu dögum. Í uppgjörinu kemur fram að tap fyrirtækisins á síðustu þremur mánuðum hafi numið 334 milljónum dollara eða rúmlega 41 milljarði íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra hagnaðist RIM um 87 milljarða króna. Þá tilkynnti Thorsten Heins, framkvæmdastjóri RIM, að fyrirtækið myndi fresta útgáfu BlackBerry 10 stýrikerfisins. Talið er að stýrikerfið fari ekki á markað fyrr en snemma á næsta ári. Síðustu mánuði hafa verið afar erfiðir fyrir RIM. Fyrirtækið berst í bökkum við að halda í notendur sína sem nú horfa í meira mæli til iPhone og Android snjallsíma. BlackBerry 10 var hugsað sem síðasta tækifæri RIM til heilla notendur. Sérfræðingar telja að frestun stýrikerfisins komi til með að hafa skelfilegar afleiðingar fyrir fyrirtækið enda mun Apple kynna nýjan snjallsíma, iPhone 5, seinna á þessu ári. Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Svo virðist sem að dagar Research in Motion, framleiðanda BlackBerry snjallsímanna, séu taldir. Síðasti ársfjórðungur var afar erfiður fyrirtækinu og er talið að um 5 þúsund starfsmönnum verði sagt upp á næstu dögum. Í uppgjörinu kemur fram að tap fyrirtækisins á síðustu þremur mánuðum hafi numið 334 milljónum dollara eða rúmlega 41 milljarði íslenskra króna. Á sama tímabili í fyrra hagnaðist RIM um 87 milljarða króna. Þá tilkynnti Thorsten Heins, framkvæmdastjóri RIM, að fyrirtækið myndi fresta útgáfu BlackBerry 10 stýrikerfisins. Talið er að stýrikerfið fari ekki á markað fyrr en snemma á næsta ári. Síðustu mánuði hafa verið afar erfiðir fyrir RIM. Fyrirtækið berst í bökkum við að halda í notendur sína sem nú horfa í meira mæli til iPhone og Android snjallsíma. BlackBerry 10 var hugsað sem síðasta tækifæri RIM til heilla notendur. Sérfræðingar telja að frestun stýrikerfisins komi til með að hafa skelfilegar afleiðingar fyrir fyrirtækið enda mun Apple kynna nýjan snjallsíma, iPhone 5, seinna á þessu ári.
Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira