Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað nokkuð í morgun. Tunnan af Brent olíunni er komin í 93,5 dollara og hefur hækkað um 1,6%.
Tunnan af bandarísku léttolíunni hefur hækkað um 2,5% síðan í gærkvöldi og er komin í tæpa 80 dollara.
Ástæðan fyrir þessum hækkunum eru fréttir af leiðtogafundi Evrópusambandsins þar sem m.a. samþykkt að sérstakur neyðarsjóður sambandsins gæti lánað beint til banka án þess að slíkt hefði áhrif á ríkisfjármál þeirra landa sem viðkomandi bankar starfa í.
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju

Mest lesið

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent


Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu
Viðskipti innlent

Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís
Viðskipti innlent

Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld
Viðskipti innlent

Þau vilja stýra ÁTVR
Viðskipti innlent

Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi
Viðskipti innlent

Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar
Viðskipti innlent