Leiðtogar Evrópusambandsins hafa samþykkt að sérstakur neyðarsjóður á vegum sambandsins geti lánað bönkum innan þess beint þannig að það hafi ekki áhrif á ríkisfjármál þeirra landa sem bankarnir eru staðsettir í.
Þetta þykir nokkur sigur fyrir bæði Ítali og Spánverja og jafnframt eftirgjöf af hálfu Angelu Merkel kanslara Þýskalands sem hingað til hefur verið mótfallin þessum áformum.
Á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem nú stendur yfir hefur jafnframt verið samþykkt að verja 120 milljörðum evra til að auka vöxt og fjölga störfum innan sambandsins.
Neyðarsjóður ESB má lána beint til banka

Mest lesið


Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent