Bankahrunin á Íslandi og Írlandi þau allra verstu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 21:30 mynd/AFP Ísland og Írland tróna á toppi lista Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um kostnaðarsömustu bankahrun síðustu áratuga miðað við aukningu í ríkisskuldum. Þetta kemur fram í skýrslu IFM, Systemic Banking Crises Database An Update. Höfundar skýrslunnar, þeir Luc Laeven og Fabian Valencia, rýna í og greina ástæður og útkomur bankahruna á árunum 1970 til 2011. Ísland leikur stórt hlutverk í skýrslunni og skipar sér í hóp með löndum eins og Indónesíu, Argentínu, Gíneu-Bissá, Kongó, Kúveit og Tyrklandi. Öll eiga þessi lönd sameiginlegt að hafa lent í stórfenglegum efnahagslegum hörmungum á síðustu árum. Þá kemur einnig fram í skýrslunni að bankahrunin á Íslandi og Írlandi hafi verið sérstaklega kostnaðarsöm þegar litið er til aukningar ríkusskulda. Þeir Laeven og Valencia skipta bankahrununum niður í þrjá flokka: fjárhagslegur kostnaður í kjölfar bankahruns, skuldaaukning og misbrestur í efnahagslegri skilvirkni. Írum hlotnast sá vafasami heiður að sitja í efstu sætum í öllum þremur flokkum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ísland og Írland tróna á toppi lista Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um kostnaðarsömustu bankahrun síðustu áratuga miðað við aukningu í ríkisskuldum. Þetta kemur fram í skýrslu IFM, Systemic Banking Crises Database An Update. Höfundar skýrslunnar, þeir Luc Laeven og Fabian Valencia, rýna í og greina ástæður og útkomur bankahruna á árunum 1970 til 2011. Ísland leikur stórt hlutverk í skýrslunni og skipar sér í hóp með löndum eins og Indónesíu, Argentínu, Gíneu-Bissá, Kongó, Kúveit og Tyrklandi. Öll eiga þessi lönd sameiginlegt að hafa lent í stórfenglegum efnahagslegum hörmungum á síðustu árum. Þá kemur einnig fram í skýrslunni að bankahrunin á Íslandi og Írlandi hafi verið sérstaklega kostnaðarsöm þegar litið er til aukningar ríkusskulda. Þeir Laeven og Valencia skipta bankahrununum niður í þrjá flokka: fjárhagslegur kostnaður í kjölfar bankahruns, skuldaaukning og misbrestur í efnahagslegri skilvirkni. Írum hlotnast sá vafasami heiður að sitja í efstu sætum í öllum þremur flokkum. Hægt er að nálgast skýrsluna hér.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira