Google kynnir Project Glass og nýja spjaldtölvu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 11:53 Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan. Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan.
Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira