Google kynnir Project Glass og nýja spjaldtölvu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2012 11:53 Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar sér stóra hluti á komandi misserum. Stjórnendur fyrirtækisins opinberuðu helstu nýjunar þess á I/O ráðstefnunni í San Francisco í gær. Google mun leggja höfuðáherslu á að þróa Project Glass gleraugun áfram en stjórnarformaður fyrirtækisins, Sergey Brin, opinberaði þau fyrr á þessu ári. Þessi gagnvirku gleraugu eru búin myndavélum og öðrum búnaði sem tengist gagnabönkum Google þráðlaust. Þannig munu notendur geta „googlað" umhverfi sitt án þess að sitja fyrir fram tölvu. Ekki er vitað hvenær gleraugun fara í sölu en Google hefur nú þegar byrjað að taka við forpöntunum.Nexus 7 spjaldtölvan.mynd/APÞá opinberaði Google einnig nýja spjaldtölvu, Nexus 7, sem fyrirtækið er nú með í þróun. Tölvan verður framleidd af tævanska fyrirtækinu Asus, en hún mun notast við vélbúnað frá Motorola og verður knúin af Jelly Bean, nýjustu útgáfu Android stýrikerfisins. Nexus 7 er þó ekki stefnt til höfuðs iPad spjaldtölvu Apple. Þessi í stað mun Google einblína á Kindle Fire spjaldtölvuna sem vefverslunarrisinn Amazon kynnti á síðasta ári. Hægt er að sjá Sergey Brin kynna Project Glass á I/O ráðstefnunni í myndbandi hér fyrir ofan.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira