Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað töluvert á fyrrihluta ársins eins og raunar margar aðrar hrávörur.
Verð á tonni af áli m.v. þriggja mánaða framvirka samninga náði hámarki í ár í upphafi febrúar þegar það fór í um 2.350 dollara. Síðan þá hefur það stöðugt gefið eftir og er komið niður í 1.860 dollara sem er rúmlega 20% lækkun frá því í febrúar.
Verð á áli hefur lækkað um 20% frá febrúar í ár