Samsung á erfitt með að mæta eftirspurn eftir nýjasta snjallsímanum 25. júní 2012 09:47 Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iphone 4S Talsmaður Samsung raftækja í Suður-Kóreu, stærsta farsímaframleiðanda heims, sagði í dag að áætlað væri að selja nýjasta snjallasíma fyrirktækisins Galaxy S III í 10 miljónum eintaka í júlí. Þrátt fyrir að eiga erfitt með að mæta eftirspurn vegna skorts á hlutum í símann. Sala á símanum hófst í Evrópu 29. maí og á öllum helstu sölustöðum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Samsung býst við að síminn verði kominn í sölu í 147 löndum í enda júlí, markmið fyrirtækisins er að hafa forskot á Apple sem kynnir nýjustu týpu iPhone símans á þriðja árshluta. Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iPhone 4S. Hann er með nema sem hindrar skjáinn í að dökkna og er með raddstýringarforrit sem gerir notendum kleift að stilla vekjaraklukku og hljóðstyrk símans með að tala við tækið. Samsung varð stærsti farsímaframleiðandi í fyrra en þar áður hafði Nokia trónað á toppnum og keppir við Apple sem stæsti snjallsímaframleiðandinn. Fyrirtækið stefnir að tvöfalda sölu á snjallsímum þetta árið og komast í 200 miljónir seldra síma. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Talsmaður Samsung raftækja í Suður-Kóreu, stærsta farsímaframleiðanda heims, sagði í dag að áætlað væri að selja nýjasta snjallasíma fyrirktækisins Galaxy S III í 10 miljónum eintaka í júlí. Þrátt fyrir að eiga erfitt með að mæta eftirspurn vegna skorts á hlutum í símann. Sala á símanum hófst í Evrópu 29. maí og á öllum helstu sölustöðum í Bandaríkjunum í síðustu viku. Samsung býst við að síminn verði kominn í sölu í 147 löndum í enda júlí, markmið fyrirtækisins er að hafa forskot á Apple sem kynnir nýjustu týpu iPhone símans á þriðja árshluta. Þriðja gerð Galaxy S III hefur stærri skjá og er þynnri og léttari en keppinautur hans iPhone 4S. Hann er með nema sem hindrar skjáinn í að dökkna og er með raddstýringarforrit sem gerir notendum kleift að stilla vekjaraklukku og hljóðstyrk símans með að tala við tækið. Samsung varð stærsti farsímaframleiðandi í fyrra en þar áður hafði Nokia trónað á toppnum og keppir við Apple sem stæsti snjallsímaframleiðandinn. Fyrirtækið stefnir að tvöfalda sölu á snjallsímum þetta árið og komast í 200 miljónir seldra síma.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira