Stjórnarskrá George Washington seld á uppboði 25. júní 2012 07:19 Persónulegt eintak George Washington af bandarísku stjórnarskránni var selt á langt yfir matsverði á uppboði hjá Christie´s um helgina. Þetta eintak er prentað og bundið inn í leður en það sem gerir það sérstakt er að í því eru að finna handskrifaðar athugasemdir þessa fyrsta forseta Bandaríkjanna við ýmis ákvæði stjórnarskrárinnar. Eintakið sem var prentað árið 1789, er í nær fullkomnu ástandi og ættarmerki Washington prýðir fyrstu síðu þess. Þar að auki er að finna í eintakinu fyrstu löggjöfina sem samþykkt var á bandaríska þinginu en þar var um að ræða stofnun nokkurra ráðuneyta á vegum ríkisins, þar á meðal dómsmála-, varnarmála og fjármálaráðuneytanna. Christie´s hafði metið eintakið á um 2 milljónir dollara. Þegar upp var staðið reyndist hæsta boð nema nærri 10 milljónum dollara eða vel yfir milljarði króna. Tveir aðilar börðust lengi um eintakið á uppboðinu en það var að lokum slegið kvennasamtökunum Mount Vernon Ladies Association. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Persónulegt eintak George Washington af bandarísku stjórnarskránni var selt á langt yfir matsverði á uppboði hjá Christie´s um helgina. Þetta eintak er prentað og bundið inn í leður en það sem gerir það sérstakt er að í því eru að finna handskrifaðar athugasemdir þessa fyrsta forseta Bandaríkjanna við ýmis ákvæði stjórnarskrárinnar. Eintakið sem var prentað árið 1789, er í nær fullkomnu ástandi og ættarmerki Washington prýðir fyrstu síðu þess. Þar að auki er að finna í eintakinu fyrstu löggjöfina sem samþykkt var á bandaríska þinginu en þar var um að ræða stofnun nokkurra ráðuneyta á vegum ríkisins, þar á meðal dómsmála-, varnarmála og fjármálaráðuneytanna. Christie´s hafði metið eintakið á um 2 milljónir dollara. Þegar upp var staðið reyndist hæsta boð nema nærri 10 milljónum dollara eða vel yfir milljarði króna. Tveir aðilar börðust lengi um eintakið á uppboðinu en það var að lokum slegið kvennasamtökunum Mount Vernon Ladies Association.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira