Bandaríska lyfjarisanum GlaxoSmithKline hefur verið gert að greiða þrjá milljarða dollara eða um 376 milljörðum króna í sekt í Bandaríkjunum í stærsta lyfjamisferlismáli sem upp hefur komið þar í landi.
Lyfjarisinn var fundinn sekur um að hafa notað tvö lyf í annað en þeim var ætlað, látið hjá líða að greina frá hættu af sykursýkislyfi og að hafa mútað læknum til að nota lyf sín.
Læknarnir fengu m.a. dýrar ferðir til Hawaii, milljónir af dollurum til að fara í fyrirlestraferðir og ókeypis miða á tónleika með Madonnu svo dæmi séu tekin.
GlaxoSmithKline greiðir 376 milljarða í sekt

Mest lesið

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent


Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent


Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra
Viðskipti innlent

Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion
Viðskipti innlent

Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland
Viðskipti innlent

Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent